a Sigrún Sigurðardóttir
f. 16. okt. 1910 á Ísafirði, húsfreyja á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Skagaf.,
d. 23. sept. 1988 í Reykjavík.
– M: 17. júní 1933 á Minni-Ökrum.
Óskar Gíslason,
f. 11. júlí 1897 á Minni-Ökrum í Blönduhlíð, Skagaf., bóndi á Minniökrum í Blönduhlíð, síðar bóndi á Sleitustöðum í Hólahreppi, Skagaf.,
d. 27. júlí 1977 á Sauðárkróki.
– For.:
Gísli Þorfinnsson,
f. xx bóndi í Miðhúsum í Blönduhlíð.
– K:
Guðrún Jónsdóttir
( sjá æviskr. 1890-1910 111. bls 79-81.)
– Börn þeirra:
a) Þorvaldur Gísli,f. 2. okt. 1933.
b) Arndís Guðrún,f. 28. júlí 1941.
aa Þorvaldur Gísli Óskarsson,
f. 2. oktober 1933 á Minni-Ökrum í Blönduhlíð, Skagaf., bifvélavirki á Smáragrund í Kolbeinsdal.
– K: 17. júní 1955.
Sigurlína Eiríksdóttir,
f. 30. ág. 1932 í Tungu í Stíflu, Fljótum, Skagaf. Húsfreyja á Smáragrund, Skagaf.
– For.:
Eiríkur Guðmundsson,
f. 28. júní 1908 á Þrasastöðum i Stíflu. Bóndi í Tungu í Stíflu.Bús. í Kópavogi.
d. 9. maí 1980.
– K:
Herdís Ólöf Jónsdóttir,
f. 11. ág. 1912, frá Tungu í Stíflu. Húsfreyja í Tungu og Kópavogi,
d. 1. sept. 1996.
– Börn þeirra:
a) Eyrún Ósk,f. 26. maí 1956.
b) Sigurður,f. 1. jan. 1959.
c) Edda Björk,f. 24. jan. 1963.
aaa Eyrún Ósk Þorvaldsdóttir,
f. 26. maí 1956 á Sauðárkróki, vinnur á tannlæknisstofu.
M. 10. júlí 1977.
Rúnar Páll Björnsson,
f. 3. des. 1955 á Sauðárkróki, símvirki.
– For.: Björn Jónsson,
f. 28. ág. 1923. Rafnmagnseftirlistmaður á Sauðárkróki.
– K:
Guðrún Andresdóttir,
f. 15 sept. 1929, frá Eskifirði, húsfreyja á Sauðárkróki.
– Börn þeirra:
a) Ingi Þór,f. 15. mars 1973.
b) Þórdís Ósk,f. 3. febr. 1979.
aaaa Ingi Þór Rúnarsson,
f. 15. mars 1973 á Sauðárkróki.
– Barnsmóðir:
Íris Sigurbjörnsdóttir,
f. 8. des. 1976.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Rakel Heba,f. 4. nóv. 1998.
– Barnsmóðir:
Guðrún Eva Jóhannesdóttir,
f. 26. sept. 1977.
– For.: XX
– Barn þeirra:
b) Jóhannes Flosi Rúnar,f. 14. júní 2004.
– K:
Fjóla Bjarnadóttir,
f. 3. júlí 1979.
– For.: XX
– Barn þeirra:
c) Inga Lea,f. 26. apr. 2009.
aaaaa Rakel Heba Ingadóttir,
f. 4. nóv. 1998 í Reykjavík.
– Sambýlismaður:
Baldur Már Finnsson,
f. 16.sept. 1999.
– Barn þeirra:
a) Íris Björg,f. 14.sept. 2022.
aaaaaa Íris Björg Baldursdóttir,
f. 14.sept. 2022 í Reykjavík.
–
aaaab Jóhannes Flosi Rúnar Ingason,
f. 14. júní 2004 í Reykjavík.
aaaac Inga Lea Ingadóttir,
f. 26. apr. 2009 í Reykjavík.
aaab Þórdís Ósk Rúnarsdóttir,
f. 3. febr. 1979 á Sauðárkróki. Rekur hársnyrtistofu á Sauðárkróki.
– Sambýlismaður:
Yngvi Jósef Yngvason,
f. 26. febr. 1976.
– For.: XX.
– Barn þeirra:
a) Kristófer Rúnar,f. 30. júlí 2002.
aaaba Kristófer Rúnar Yngvason,
f. 30. júlí 2002 í Reykjavík.
aaab Sigurður Þorvaldsson,
f. 1. jan. 1959. Bifvélavirki,
d. 6. sept. 2009.
aaac Edda Björk Þorvaldsdóttir,
f. 24. jan. 1963. Sjúkraliði.
– M:
Finnur Jón Nikulásson,
f. 22. júlí 1958. Húsgagnameistari í Reykjavík.
– For.:
Nikilás Magnússon,
f. 10. sept. 1928 á Seyðisafirði,
– K:
Vilborg Jónatansdóttir,
f. 8. febr. 1929 á Núpá S.-Þing.
– Barn þeirra:
a) Þorvaldur Örn,f. 10. mars 1989.
b) Nikulás Már,f. 12. mars 1994.
aaaca Þorvaldur Örn Finnsson,
f. 10. mars 1989 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Jóhanna Jónsdóttir,
f. 22.ág. 1985.
– Barn þeirra:
a) Finnur Þór,f. 4.maí 2021.
aaacaa Finnur Þór Þorvaldsson,
f. 4.maí 2021 í Reykjavík.
aaacb Nikulás Már Finnsson,
f. 12. mars 1994 í Reykjavík.
ab Arndís Guðrún Óskarsdóttir,
f. 28. júlí 1941 á Sleitustöðum í Hólahrepp, Skagaf., húsfreyja á Framnesi í Blönduhlíð Skagaf., ( sjá straumir og fólkið í Koti, bls. 24, Krossætt 11,bls.737,
d. 1. des. 2007.
– M: 14. okt. 1962.
Broddi Skagfjörð Björnsson,
f. 19. júlí 1939, bóndi á Framnesi,
d. 16.maí 2023 í Skagafirði.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigrún Þuríður,f. 5. maí 1962.
b) Hrafnhildur Ósk,f. 4. ág. 1963.
c) Óskar Gísli,f. 28. apr. 1966.
d) Hjördís Edda,f. 14. maí 1968.
e) Birna Björk,f. 24. mars 1975.
aba Sigrún Þuríður Broddadóttir,
f. 5. maí 1962 á Sauðárkróki.
– M: 7. ágúst 1984.
Steindór Gunnar Magnússon,
f. 28. júní 1962.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Freydís Dögg,f. 21. mars 1995.
b) Bergdís Björk,f. 1. ág. 1997.
abaa Freydís Dögg Steindórsdóttir,
f. 21. mars 1995 í Reykjavík.
abab Bergdís Björk Steindórsdóttir,
f. 1. ág. 1997 á Egilsstöðum.
abb Hrafnhildur Ósk Broddadóttir,
f. 4. ág. 1963 á Sauðarkróki, sjúkraþjálfi í Hafnarfirði.
– M: 6. maí 1995.
Jón Thorberg Jensson,
f. 24. des. 1964, Verslunarstjóri.
– For.:
Jens Valgeir Óskarsson,
f. 20. jan. 1941 í Firði Múlahreppi A.-Barð., skipstjóri og útgerðarmaður í Grindavík,
– K:
Bára Ágústsdóttir.
f. 7. ág. 1940 í Grindavík, húsfreyja í Grindavík.
– Börn þeirra:
a) Arndís Embla,f. 30. sept. 1995
b) Thumi Torberg,f. 4. des. 2001.
abba Arndís Embla Jónsdóttir,
f. 30. sept. 1995 í Keflavík.
abbb Thumi Torberg Jónsson,
f. 4. des. 2001 í Reykjanesbæ.
abc Óskar Gísli Broddason,
f. 28. apr. 1966 á Sauðárkróki, smiður og bóndi á Framnesi í Blönduhlíð, Skagaf.
– K:
Lára Gunndís Magnúsdóttir,
f. 11. janúar 1970, kennari og húsfreyja á Framnesi, Skagaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Svanhildur Arna,f. 6. júní 1995.
b) Sigurður Sölvi,f. 6. ág. 1997.
c) Lilja Margrét,f. 6. febr. 2002.
abca Svanhildur Arna Óskarsdóttir,
f. 6. júní 1995 á Sauðárkróki.
– Sambýlismaður:
Hafþór Ingi Helgason,
f. 14.júní 1994.
– Barn þeirra:
a) Lára Sólveig,f. 17.mars 2023.
abcaa Lára Sólveig Hafþórsdóttir,
f. 17.mars 2023 á Akureyri.
abcb Sigurður Sölvi Óskarsson,
f. 6. ág. 1997 á Sauðárkróki.
abcc Lilja Margrét Óskarsdóttir,
f. 6. febr. 2002 í Skagafirði.
abd Hjördís Edda Broddadóttir,
f. 14. maí 1968 á Sauðárkróki.
– Sambýlismaður:
Gunnar Kjartansson,
f. 23. sept. 1965.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Broddi,f. 25. júní 1999.
b) Benedikt Darri,f. 10. apr. 2003.
c) Glódís María,f. 1. júlí 2006.
abda Broddi Gunnarsson,
f. 25. júní 1999 í Reykjavík.
abdb Benedikt Darri Gunnarsson,
f. 10. apr. 2003 í Reykjavík.
abdc Glódís María Gunnarsdóttir,
f. 1. júlí 2006 í Reykjavík.
abe Birna Björk Broddadóttir,
f. 24. mars 1975, húsfreyja í Noregi.
– Sambýlismaður:
Odd Kjösnes,
f. 28.júní 1964.
– Börn þeirra:
a) Gunnar Thor,f. 26.nóv. 1999.
b) Jonatan,f. 2.ág. 2001.
abea Gunnar Thor Oddson Kjösnes,
f. 26.nóv. 1999 í Noregi.
abeb Jonatan Oddson Kjösnes,
f. 2.ág. 2001 í Noregi.