4.c Kristín Ingveldur Ásmundsdóttir,
f. 1797 á Bjarnastöðum, húsfreyja í Bjarnastaðagerði í Unadal,Skagf.,
d. 17. apr. 1855.
– For.:
Ásmundur Jónsson,
f. 1766 á Þönglaskála á Höfðaströnd, Skagf. Bóndi á Bjarnastöðum í Unadal, Skagf., 1797-1826,
d. 16. maí 1826 í Hofssókn, Höfðaströnd, Skagf.
– K:
Kristín Þorkelsdóttir,
f. 1769 á Bakka í Viðvíkursveit, Skagf., húsfreyja á Bjarnastöðum í Unadal, Skagf.,
d. 8. des. 1833 í Hofssókn, Höfðaströnd, Skagf.
– M: 1826.
Einar Einarsson,
f. um 1797, bóndi í Bjarnastaðagerði í Unadal, Skagf., 1828-1851,
d. 24. júní 1851.
– For.:
Einar Ásmundsson,
f. xx bóndi á Róðuhóli,
d. xx
– K:
Bóthildur Guðmundsdóttir,
f. xx,
d. xx
– Börn þeirra:
a) Vilborg,f. 1826.
b) Einar,f. 1831.
c) Maren,f. 1832.
d) Ásmundur,f. 12. sept.1833.
e) Vilborg,f. 1834.
f) Guðmundur,f. 1836.
g) Kristín,f. 1837.
h) Þorlákur,f. 1839.