7.c Sæmundur Jónsson,
f. 5. okt. 1895 á Austara- Hóli í Flókadal í Fljótum, Skagaf.,bóndi og smiður í Neðra-Haganesi í Fljótum, Skagaf., fóru til Ólafsfjarðar,
d. 23. júní 1992 í Ólafsfirði
– For.:
Þórey Ásmundsdóttir,
f. 18. febr. 1855 í Neskoti í Fljótum, húsfreyja á Austari-Hóli, í Fljótum, Skagaf.,
d. 27. júlí 1940.
– M. 1892.
Jón Magnússon,
f. 26. des. 1854 á Þrastarstöðum á Höfðaströnd, Skagf., bóndi á Austara-Hóli í Flókadal í Fljótum, Skagaf., 1924-1930,
d. 22. apr. 1939 á Reykjarhóli, Haganeshr. Skagaf.
– K: 20. mars 1920:
Salbjörg Helga Þorleifsdóttir,
f. 15. sept. 1897 á Búðarhóli í Ólafsfirði,
d. 20. sept. 1976 í Reykjavík.
– For.:
Þorleifur Jónsson, (sjá æviskr.1850-1890 1v bls 2017-2018)
f. xx
– K:
Sigurrós Kristjánsdóttir,
f. xx
– Börn þeirra:
a) Jóney Björg,f. 24. júlí 1920.
b) Guðmundur Rósleifur,f. 29. júní 1922.
c) Bára,f. 18.júní 1924.
d) Guðmundur,f. 11. des.1934.
8.a Jóney Björg Sæmundsdóttir,
f. 24. júlí 1920 á Austara-Hóli í Flókadal í Fljótum, Skagaf.,
d. 7. júní 1992 í Reykjavík.
– M:
Sigurður Jóhannesson,
f. 3. ág. 1916, í Miðdölum Dalasýslu. Kaupfélagsstjóri í Haganesvík,
d. 3. mars 1947.
– For.: XX sjá Dalamenn 1. bls.305
– Barn þeirra:
a) Sigurbjörg,f. 21. maí 1945.
9.a Sigurbjörg Sigurðardóttir,
f. 21. maí 1945 í Brautarholti í Haganesvík í Fljótum, Skagaf.,
– M:
Barry S. Weaving,
f. um 1945.
– Börn þeirra:
a) Helga Yolande,f. 28. jan. 1972.
b) Timothy Sigurður,f. 6. okt. 1973.
– Barn hennar:
c) Sæmundur,f. 16. des. 1977.
10.a Helga Yolande Odette Weaving,
f. 28. jan. 1972.
10.b Timothy Sigurður Jeremy Weaving,
f. 6. okt. 1973.
10.c Sæmundur Alastair Þór Weaving,
f. 16. des. 1977 í Þýskalandi.
8.b Guðmundur Rósleifur Sæmundsson,
f. 29. júní 1922 á Austara-Hóli í Fljótum,Skagf.,
d. 10. jan.1928 á Austara-Hóli, Fljótum, Skagaf.
8.c Bára Sæmundsdóttir,
f. 18. júní 1924 í Ólafsfirði, húsfreyja og verkakona í Ólafsfirði,
d. 7. mars 2015 í Ólafsfirði.
– M: 29. desember 1968:
Bjarni Kristinn Ingólfsson,
f. 1. des.1932, verkamaður í Ólafsfirði,
d. 11. febr. 2004.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Sæbjörg Anna,f. 28. jan. 1969.
9.a Sæbjörg Anna Bjarnadóttir,
f. 28. jan. 1969 á Akureyri.
8.d Guðmundur Sæmundsson,
f. 11. des. 1934 á Bakka á Bökkum í Fljótum, Skagf., húsgagnabólstrari, leiðsögumaður og síðar fornbókasali í Reykjavík, áhugamaður um sögu og atvinnu- samgöngu og ferðamál á Íslandi safnaði gögnum þessum tengdu og skrifaði greinar og þætti um þetta efni. Guðmundur starfaði að ýmsum félagsmálum,
d. 14. apríl 2007 í Reykjavík.
– Barnsmóðir:
Sólrún Pálína Pálsdóttir,
f. 14. mars 1942.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Guðjón,f. 13. nóv. 1963.
– Fyrrum eiginkona:
Björg Ólafía Hinriksdóttir,
f. 17. febr. 1942 á Ísafirði, verslunarmaður.
– For.: XX
K:
Sigrún Finnsdóttir,
f. 26. des. 1941 á Hóli í Norðurárdal, Mýr., matráðskona.
– For.: XX
– Börn þeirra:
b) Linda Salbjörg,f. 23. júní 1968.
c) Edda Herdís,f. 19. okt. 1972.
d) Alda Björk,f. 5. nóv. 1978.
9.a Guðjón Guðmundsson,
f. 13. nóv. 1963 í Jökuldalshreppi.
– Sambýliskona:
Íris Sigurlaug Björgvinsdóttir,
f. 14. febr. 1963.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Björgvin Már,f. 7. nóv. 1993.
b) Silja Dís,f. 15. des. 1995.
10.a Björgvin Már Guðjónsson,
f. 7. nóv. 1993 í Reykjavík.
aabadab Silja Dís Guðjónsdóttir,
f. 15. des. 1995 í Reykjavík.
10.b Linda Salbjörg Guðmundsdóttir,
f. 23. júní 1968 í Reykjavík.
– M:
Bergur Gestur Gíslason,
f. 9. okt. 1970.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Gísli Garðar,f. 3. apr. 2003.
b) Guðmundur Fróði,f. 25. jan. 2008.
11.a Gísli Garðar Bergsson,
f. 3. apr. 2003 í Reykjavík.
11.b Guðmundur Fróði Bergsson,
f. 25. jan. 2008 í Reykjavík.
10.c Edda Herdís Guðmundsdóttir,
f. 19. okt. 1972.
– M:
Hörður Kvaran,
f. 25. nóv. 1970.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ari,f. 15. maí 1997.
b) Kári,f. 11. apr. 2002.
c) Sif,f. 13. febr. 2007.
d) Eva,f. 8. febr. 2014.
11.a Ari Kvaran,
f. 15. mars 1997 í Danmörku.
11.b Kári Kvaran,
f. 11. apr. 21002 í Reykjavík.
11.c Sif Kvaran,
f. 13. febr. 2007 í Reykjavík.
11.d Eva Kvaran,
f. 8. febr. 2014 í Reykjavík.
10.d Alda Björk Guðmundsdóttir,
f. 5. nóv. 1978 í Reykjavík.
– Sambýlismaður:
Hrannar Örn Hauksson,
f. 8. ág. 1972.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigrún Freyja,f. 4. mars 2003.
b) Álfrún Embla,f. 23. maí 2007.
c) Vala Rún,f. 19. ág. 2010.
11.a Sigrún Freyja Hrannarsdóttir,
f. 4. maí 2003 í Reykjavík.
11.b Álfrún Embla Hrannarsdóttir,
f. 23. maí 2007 í Reykjavík.
11.c Vala Rún Hrannarsdóttir,
f. 19. ág. 2010 á Akranesi.