Eugenía Guðmundsdóttir Bílddal

7.e                      Eugenía Guðmundsdóttir Bílddal,
f. 16. mars 1904 í Langhúsum í Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Siglufirði síðast í Reykjavík,
d. 6. apr. 1967.
– For.:
    Guðmundur Árni Ásmundsson,
f. 31. mars 1871 í Neskoti í Flókadal, Fljótum, Skagaf., bóndi í Langhúsum í Fljótum, Skagaf., og á Laugalandi í Fljótum, Skagaf., 1955-1957,

d. 13. júlí 1950 á Siglufirði.
– K: 18. september 1896.
Lovísa Sigríður Grímsdóttir,
f. 20. maí 1877 á Minni-Reykjum, Fljótum, Húsfreyja á Minni-Reykjum, Fljótum, Skagaf.,

d. 2. des.1940.
– M:
Þorgrímur Gunnar Bílddal Gunnlaugsson,
f. um 1904, kaupmaður á Siglufirði.
– For.:  XX
– Börn þeirra:
a)    Jóna Ríkey,f. 11ág. 1926.
b)    Valgerður Guðrún,f. 21. júní 1928.
c)    Sigríður,f. 27. febr. 1930.
d)    Guðmundur,f. 9. júlí 1931.
e)    Lovísa,f. 15. des. 1935.
f)    Katrín,f. 21. febr. 1938.

 

 

Undirsidur.