8.c Friðrik Smári Ásmundsson,
f. 22. jan. 1965 í Reykjavík.
– For.:
Ásmundur Friðrik Daníelsson,
f. 4. sept. 1919 að Dalsá í Gönguskörðum, Skagaf., flugvélstjóri í Reykjavík,
d. 19. des. 2001.
– K: 29. júlí 1948.
Þorbjörg Elsa Magnúsdóttir,
f. 1. sept. 1928 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Vigdís Þórisdóttir,
f. 7. mars 1965.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Snædís Eva,f. 9. des. 2004.
9.a Snædís Eva Friðriksdóttir,
f. 9. des. 2004.