Lilja Kristín Árnadóttir

6.h                        Lilja Kristín Árnadóttir,
f. 29. júní 1901 í Enni á Höfðaströnd, Skagaf., húsfreyja á Þorbjargarstöðum á Skaga, Skagaf.,
d. 27. des. 1981 á Sauðárkróki.
– For.:
Baldvina Ásgrímsdóttir,
f. 25. des. 1858 á Skeiði í Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Syðra-Mallandi á Skaga, Skagf.,

d. 10. nóv.1941 á Syðra-Mallandi á Skaga, Skagaf.
– M:  24. október 1881.
Árni Magnússon,
f. 15. sept. 1854, bóndi á Syðra-Mallandi á Skaga, Skagf.,

d. 29. febr. 1924
– M:  27. júní 1925.
Guðmundur Magnús Árnason,
f. 19. ág. 1897 á Víkum á Skaga, A – Hún., bóndi í Neðra-Nesi á Skaga og á Þorbjargarstöðum á Skaga, Skagaf.,
d. 5. des. 1983 á Sauðárkróki.
– For.:  XX
Börn þeirra:
a)    Árni Antoníus,f. 8. júlí 1927.
b)    Ingólfur,f. 19. apr. 1929.
c)    Haukur,f. 10. ág. 1931.
d)    Ásgrímur,f. 12. nóv. 1938.

 

 

Undirsidur.