9.a Helga Steinarsdóttir,
f. 11. nóv. 1963 á Akranesi.
– For.:
Hjálmar Steinar Skarphéðinsson,
f. 11. mars 1941 á Sauðárkróki, vélstjóri á Sauðárkróki.
– K: 26. desember.
Guðmunda Jóna Kristjánsdóttir,
f. 10. apr. 1945.
– Barnsfaðir:
Magnús Árni Gunnlaugsson,
f. 16. des. 1960.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) María Dagmar,f. 11. maí 1982.
– M:
Tryggvi Ólafur Tryggvason,
f. 9. jan. 1965.
– For.: XX
– Barn þeirra:
b) Tinna Ýr,f. 8. apr. 1985.