8.g Gerður Garðarsdóttir,
f. 1. júní 1952 í Reykjavík.
– For.:
Garðar Hólm Pálsson,
f. 2. jan. 1916, í Skagafjarðarsýslu, verkamaður og myndhöggvari í Reykjavík,
d. 31. júlí 1984.
– K: 3. júlí 1943.
Guðríður Pálmadóttir,
f. 12. júní 1925,
d. 29. des. 1998.
– M:
Helgi Sigurgeirsson,
f. 17. mars 1949.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðríður Hrund,f. 19. nóv. 1975.
b) Helga Dröfn,f. 18. jan. 1979.