6.a Hjálmar Þorgilsson,
f. 17. jan. 1871 á Kambi í Deildardal, Skagf., bóndi á Kambi 1901-1905 og á Hofi á Höfðaströnd, Skagaf., 1905-1913. Bjargmaður í Drangey á Skagafirði og var það óslitið í 18. ár, hann var fyrsti maður sem kleif kerlinguna í Drangey,
d. 15. okt. 1962.
– For.:
Steinunn Árnadóttir,
f. 12. apr. 1848 á Grundarlandi í Unadal, Skagf., húsfreyja á Stafni og Kambií Deildardal, Skagaf.,
d. 6. okt. 1918.
– M: 1868.
Þorgils Þórðarson,
f. 26. febr. 1842 á Kambi í Deildardal, Skagaf.,bóndi á Kambi í Deildardal, Skagf., 1868-1901,
d. 1.maí 1901.
– K: 1904.
Guðrún Magnúsdóttir,
f. 17. apr. 1880, húsfreyja á Kambi í Deildardal, Skagaf.,
d. 26. júní 1909.
– For.:
Magnús Guðmundsson,
f. 5. júlí 1851 í Neðra-Ási í Hjaltadal, Skagf., hreppstjóri og bóndi á Sleitustubjarnarstöðum í Skagaf.,
d. 8. okt. 1939,
– K:
Þorbjörg Friðriksdóttir,
f. 1. mars 1851, frá Hofi í Hjaltadal, Skagaf.,
d. 14. okt. 1941.
– Börn þeirra:
a) Steinunn,f. 11. júní 1905.
b) Magnús,f. 13. febr. 1907.
c) Haraldur,f. 21. des. 1908.
Hjálmar Þorgilsson