Margrét Anna Einarsdóttir

bad                                    Margrét Anna Einarsdóttir,
f. 8. júlí 1894 á Kappastöðum í Sléttuhlíð, Skagf., húsfreyja í Minn-Holti, Fljótum, Skagaf.,
d. 25. jan. 1990 á Siglufirði.
– For.:
      Sigurbjörg Magnúsdóttir,
f. 23. ág. 1853 á Stóru-Brekku, Fljótum, Skagaf.,,hafði góðan vitnisburð og vann á ýmsum stöðum. Eftir lát Sigurðar giftist hún ekkjumanninum Einari Ásgrímssyni og bjuggu þau í Málmey, Bræðrá og Arnastöðum í Sléttuhlíð, Skagaf.,um 1900 brá Einar búi  og fór þá Sigurbjörg í vinnumensku með börnin,
d. 29. mars 1922 á Brúnastöðum í Fljótum, Skagaf.
Einar Ásgrímsson,
f. 29. ág. 1834 á Mannskaðahóli, Höfðaströnd, Skagf. Einar var tví kvæntur og var Sigurbjörg seinni kona hans og bjó með honum í Málmey, Bræðrá, Arnarstöðum í Sléttuhlíð, Skagaf. 1895-1900, brá þá búi og fluttist til dóttutr sinnar Jóhönnu í Ási í Hegranesi, Skagaf.

For:.   Ásgrímur Hallson,
f. 1797, bóndi á Mannskaðahóli Skagf.,
d. 1865. húsfreyja
– k.h. Guðrún Einarsdóttir,
f. 1800,  frá Þingholtum í Reykjavík á Mannskaðahóli, Skagf.,
d. 1875.
– M:  14. oktober 1917.
Hallgrímur Arngrímsson,
f. 17. nóv. 1889, bóndi á Minn-Holti í Fljótum, Skagaf.,1922-1924, fluttu á til Siglufjarðar,
d. 30.mars 1960.
For:.
Arngrímur Sveinsson,

f. 14. apr. 1856 á Gili í Fljótum, Skagf., bóndi á Gili í Fljótum, Skagf.,
d. 2. júní 1939,
– K:
Ástríður Sigurðardóttir,
f.  25. apr. 1857  frá Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, Hún.,
d. 4. sept. 1941.

Börn þeirra:
a)    Einar,f. 31. maí 1919.x
b)    Magnús,f. 9. sept. 1922.
c)    Alfreð,f. 23. des. 1925.
d)    Svava,f. 3. febr. 1932.

Undirsidur.