aacab Jón Atli Gunnarsson,
f. 11. mars 1968 í Vestmannaeyjum, stýrimaður.
– K:
Sigurhanna Friðþórsdóttir,
f. 25. ág. 1972, kennari.
– For.:
Friðþór Guðlaugsson,
f. 11. okt. 1926, vélvirki, Vestmannaeyjum,
d. 19. júní 2004.
– K:
Margrét Karlsdóttir,
f. 8. jan. 1930.
– Börn þeirra:
a) Selma,f. 26. mars 1994.
b) Hákon,f. 6. apr. 1998.
c) Helena,f. 2. apr.2004.
d) Díana,f. 17. maí 2010.
aacaba Selma Jónsdóttir,
f. 26. mars 1994 í Reykjavík.
aacabb Hákon Jónsson,
f. 6. apr. 1998 í Vestmannaeyjum.
aacabc Helena Jónsdóttir,
f. 2. apr. 2004 í Vestmannaeyjum.
aacbd Díana Jónsdóttir,
f. 17. maí 2010 í Vestmannaeyjum.