Þorfinnur Jónatansson

4. b                                  Þorfinnur Jónatansson,
f. 1823,
d. 14. mars 1883.
For.:         Jónatan Þorfinnsson,
f. 1783 í Brenniborg í Neðribyggð, Skagaf., húsbóndi í Engimýri, Bakkasókn, Eyjaf., 1816,
bóndi og hreppstjóri á Neðstalandi í Öxnadal, Eyjaf., og hreppstjóri á Silfrastöðum og Uppsölum í Skagaf., og bóndi þar,
d. 18. ág. 1864 á Silfrastöðum, Skagaf.
– K:
Helga Sigurðardóttir,
f. um 1787 á Bakka í Öxnadal, Eyjaf.,
d. 30. okt. 1818.

– For.:    
Þorfinnur Jónsson,

f. 1728, sjálfseignarbóndi og lögréttumaður á Brenniborg í Skagafirði, var á Víðimýri í Víðimírarsók, Skagaf.,
d. 22. júlí 1816 í Glaumbæjarsókn, Skagaf.
– K:   13. júní 1781.

Sigríður Símonardóttir,
f. 1760, húsfreyja á Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skagaf.,
d. 6. febr. 1840 í Glaumbæjarsókn, Skagaf.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.