10.e Berglind Sigurðardóttir,
f. 25. des. 1963 í Reykjavík.
– For.:
Sigurður Ragnar Ingimundarsson,
f. 25. maí 1924 á Siglufirði, bús., í Reykjavík,
d. 27. ág. 2003.
– K:
Dóra María Ingólfsdóttir,
f. 20. okt. 1926.
– For.: XX
– Fyrrum eiginmaður:
Arnar Helgi Kristjánsson,
f. 30. maí 1964.
– For.:
Kristján Guðmundur Pálsson,
f. 16. júní 1921, vélsmiður á Akureyri,
d. 23. sept. 1972.
– K:
Ása Helgadóttir,
f. 24. febr. 1923,
d. 20. júní 2002.
– Börn þeirra:
a) Sigurður Ragnar,f. 2. jan. 1987.
b) Snædís,f. 21. febr. 1997.
11.a Sigurður Ragnar Arnarsson,
f. 2. jan. 1987 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Guðrún Björk Magnúsdóttir,
f. 1. febr. 1990.
– For.:
Magnús Rúnar Kjartansson,
f. 7. júní 1946.
– K:
Jóhanna Björk jónsdóttir,
f. 19. jan. 1954.
– Börn þeirra:
a) Berglind María,f. 4. júlí 2015.
b) stúlka,f. 11. mars 2018.
12.a Berglind María Sigurðardóttir,
f. 4. júlí 2015 í Reykjavík.
12.b stúlka Sigurðardóttir,
f. 11. maí 2018 í Reykjavík.
11.b Snædís Arnarsdóttir,
f. 21. febr. 1997 í Reykjavík.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.