10.a Sigurður Hróbjarts Karlsson,
f. 9. mars 1931 í Vestmannaeyjum,
d. 29. nóv. 2017.
– For.:
Sigurbjörg Ingimundardóttir,
f. 11. júní 1909 á Höfn í Holtshr. Skagaf., húsfreyja á Helgafelsbraut 10 í Vestmannaeyjum og Reykjavík,
– M: 17. maí 1930:
Karl Kjartan Sigurðsson,
f. 20. nóv.1905, skipstjóri, Reykjavík,
d. 5. maí 1959.
– Barnsmóðir:
Gígja Gísladóttir,
f. 4. júní 1937 var í Reykjavík 1945.
– For.:
Gísli Indriðason,
f. 23. okt. 1903, framkvæmdastjóri í Reykjavík,
d. 7. júlí 1977.
– K:
Elín Laufey Bjarnadóttir,
f. 5. mars 1911,
d. 3. júlí 1984.
– Barn þeirra:
a) Linda Laufey,f. 23. ág. 1954.
– K:
Solveig Bisballey Karlsson,
f. 26. mars 1942.
– For.: XX
– Börn þeirra:
b) Rune Verner,f. 27. apr. 1961.
c) Minný Bernódía,f. 2. maí 1963.
d) Halla María,f. 20. mars 1965.
– K: 9. júlí 1971:
Ragnhildur Steingrímsdóttir,
f. 11. júní 1927,
d. 25. júní 2009.
– For.:
Steingrímur Þorsteinsson,
f. 29. des. 1882, bóndi á Víðivöllum í Fnjóskadal, Þing.,
d. 27. nóv. 1962.
– K:
Tómassína Ingibjörg Tómasdóttir,
f. 27. apr. 1884,
d. 25. jan. 1971.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.