Sigurður Jónsson

6.g                         Sigurður Jónsson,
f. 28. apr. 1821, í Háagerði á Höfðaströnd, Skagf., hann var léttapiltur hjá Jóni Þorsteinssyni og Hólmfríði Erlendsdóttur Littlu-Brekku á Höfðaströnd, Skagaf., og var fermdur frá þeim með afar góðan vitnisburð.Hann var verkam., á Hrauni í Unadal og í Stórubrekku í Fljótum, Skagaf., í Vík í Héðinsfirði og á Staðarhóli á Siglufirði. Sigurður reisti bú  á Hrauni í Unadal, Skagaf., 1848-49 og bjó á Spáná  í Unadal, Skagaf., 1849-52 í Þúfum í Óslandshlíð, Skagaf., 1852-59, en fór þá að Höfða á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 1859 á Höfða á Höfðaströnd.
– For.:
Jón Jónsson,
f. 1776 á Höfða, Höfðaströnd, Skagaf., bóndi í Bæ á Höfðaströnd, Skagaf. Svínavöllum  Unadal, Skagaf., 1816-1818 Háagerði á Höfðaströnd, Skagaf., 1818-1804 og Garðshorni, Skagaf., 1804-1805. Tvígiftur á Svínavöllum og kvæntur vinnumaður á Kálfsstöðum, Hólahrepp, Skagaf.,

d. 24. ág. 1842 í Hólkoti, Unadal, Skagaf.
– K:
Karólína Ísaksdóttir,
f. 1786, vinnukona á Bjarnastöðum, Hofs- og Miklabæjarsókn, húsfreyja í Háagerði á Höfðaströnd og Svínavöllum Hofssókn, Skagaf.

– K:   1849.
Guðrún Bjarnadóttir,
f. 1. ág 1823 í Hólakoti á Höfðaströnd, Skagaf., húsfreyja á Sviðningi í Kolbeinsdal, Skagaf., Þúfum, Óslandshlíð Skagf.,
d. 10.febr. 1861.
– For.:
Bjarni Jónsson
f.  1794 á Hamri í Hegranesi, Skag. Bóndi og hákarlaformaður í Hólakoti og á Mannskaðahóli á Höfðaströnd, Skag. Var á Hamri í Hegranesi, Skag. 1801. Bóndi á Mannskaðahóli 1845.
d.  14. júlí 1868 í Grafargerði á Höfðaströnd, Skag.
– K:
Guðný Guðmundsdóttir
f. um 1794 á Bræðraá í Sléttuhlíð, Skag. Húsfreyja á Mannskaðahóli, Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 1842 á Mannskaðahóli á Höfðaströnd, Skag.
– Börn þeirra:
a)    Sölvi,f. 9. mars 1849.X
b)    Sigurður,f. 1853.X
c)    Konráð Jón,f. 1857.
– Barnsmóðir :
Sigríður Þiðríksdóttir,
f. 1840,
d. 17. sept. 1924.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
d)   Sigurður,f. í ág. 1859.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

Undirsidur.