Steinunn Árnadóttir

7.a                                        Steinunn Árnadóttir,
f. 6. júlí. 1851 á Ysta-Mói í Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Hafsteinsstöðum, Staðarhr., Skagaf.,
d. 28. des. 1933.
– For.:
   Valgerður Þorvaldsdóttir,
f. 18. júní 1829 á Dalabæ Úlfsdölum, Skagaf., hún var heiðurs kona og naut virðingar hjá sveitungum sínum.

d. 8. ág. 1907.
– M:
Árni Þorleifsson,
f. 12. maí 1824 á Ysta-Mói, Fljótum, Skagaf., hreppstjóri og bóndi  þar. Mikil sveitarhöfðingi og dugnaðarmaður og bóndi góður.
d. 5. sept. 1889.
For.:
Þorleifur Sveinsson,

f. 1790, bóndi og hreppstjóri á Ysta-Mói í Fljótum, Skagaf.,
d. 9. okt. 1850,
– K:
Valgerður Þorvaldsdóttir,

f. um 1800,
d. 8. ág. 1907.
– M:    1878.
Jón Jónsson,
f. 6. jan. 1850 á  Hóli í Sæmundarhlíð, Skagaf., bóndi og hreppstjóri á Hafsteinsstöðum, Skagaf., Skagaf. 1878-1920,
d. 20. mars 1939.
For.:
Jón Jónsson,

f. 9. mars 1820 á Bessastöðum í Sæmundarhlíð, Skagaf., bóndi og hreppstjóri á Hóli í Sæmundarhlíð, Skagaf.,
d. 24. nóv. 1904,
– K:
Sigríður Magnúsdóttir,

f. 10. mars 1828 kemur frá Suður-Þing., húsfreyja á Bessastöðum í Sæmundarhlíð, Skagaf.,
d. 14. des. 1912.
Börn þeirra:
a)    Valgerður,f. 1. maí 1879.
b)    Guðbjörg,f. 1882.

c)    Árni,f. 23. maí 1883.
d)    Sigríður,f. 25. nóv. 1885.
e)    Jón,f. 21. maí 1888.
f)    Sveinn,f. 1890.

 

Undirsidur.