5. e Sæmundur Hrólfsson
f. 1650, aðstoðarprestur á Ríp í Hegranesi, Skagaf. 1672-1673, mögulega settur prestur í Grímstungu, Hún. 1681 og prestur á Undirfelli í Vatnsdal, Hún. 1682-1685, prestur á Upsum, Svarfaðardalshreppi, Eyjaf.,1694-1712 og á Steærra-Árskógi, Eyjaf., 1712-1722, settur prestur að nýju á Undirfelli, Hún. 1734-1735,
d. 1738 á Karlsá á Upsaströnd.
K: 1684.
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 1650, prestfrú,
– For.:
Jón Totfason,
f. um 1615. Lögréttumaður og bóndi í Flatey í Flateyjarhreppi, Barð.,
d. 1661.
– K
Guðríður Magnúsdóttir,
f. 1626, húsfreyja í Flatey.
– Börn þeirra:
a) Einar,f. 1684.
b) Páll,f. 1685.
c) Jón,f. 1686.
d) Þórunn,f. 1689.
e) Björg,f. 1692.
f) Eggert,f. 1695.
6. a Einar Sæmundsson,
f. 1684, bóndi á Brimnesi á Upsaströnd, Eyjaf., var misjafn, skáld,
d. eftir 1749.
– K:
Margrét Björnsdóttir,
f. 1681, var á Höfn Sigluneshreppi, Eyjaf. 1703.
– For.:
Björn yngri Björnsson,
f. um 1650, prestur á Hvanneyri á Siglufirði,
d. 1696.
– K:
Salbjörg Bjarnadóttir,
f. 1644, húsfreyja á Hvanneyri.
– Börn þeirra:
a) Þorlákur,f. um 1715.
b) Björn,f. um 1715.
c) Björg,f. 1716.
7. a Þorlákur Einarsson,
f. (1715)
7. b Björn Einarsson,
f. (1715)
7. c Björg Einarsdóttir,
f. 1716,
d. 26. sept. 1784.
6. b Páll Sæmundsson,
f. 1685, tökupiltur hjá Torfa Jónsyni í Flatey, Flateijarhreppi, Barð., og formaður í Flatey,
d. 1707.
6. c Jón Sæmundsson,
f. 1686,
d. 1708.
6. d Þórunn Sæmundsdóttir,
f. 1689, húsfreyja á Kirkjubæjarklaustri, skildi við Eyvind með dómi,
d. eftir 1760.
– Fyrrum eiginmaður:
Eyvindur Jónsson,
f. 1679, duggusmiður og klausturhaldari á Kirkjubæjarklaustri, settur sýslumaður árið 1724 í Húnavatnssýslu.Skildi við Þórunni með dómi 27. sept. 1724, eftir að hafa áa barn framhjá,
d. 1746.
– For.:
Jón Bjarnason,
f. 1647, bóndi á Karlsá í Svarfaðardalshreppi, Eyjaf., mikill skipasmiður.
– K:
Björg Hrólfsdóttir,
f. 1641, húsfreyja á Karlsá.
– Börn þeirra:
a) Kristín,f. (1710)
b) Hrólfur,f. (1725)
– Barn hennar:
c) Karitas,f. (1730)
7. a Kristín Eyvindsdóttir,
f. (1710)
d. 1767.
7. b Hrólfur Eyvindsson,
f. (1725)
7. c Karitas Guðmundsdóttir,
f. (1730)
d. 19. apr. 1780.
6. e Björg Sæmundsdóttir,
f. 1692.
6. f Eggert Sæmundsson,
f. 1695, tökupiltur á Undirfelli, Ásahreppi, A-Hún. 1703, prestur á Stærri-Árskógi á Árskogsströnd 1721-1743, á Undirfelli,1743-1759, var risjóttur sem faðir hans.
d. í mars 1781.
– K: 1724.
Sesselja Hallsdóttir,
f. 1691, húsfreyja á Undirfelli.
– For.:
Hallur Ólafsson,
f. 21. júlí 1658, aðstoðarprestur í Grímstungu í Vatnsdal, V-Hún., prestur í Þingeyrarklaustri,
d. 30. ág. 1741.
– K:
Helga Oddsdóttir,
f. 1667, húsfreyja í Grímstungu.
– Börn þeirra:
a) Sigríður,f. 1727.
b) Ólafur,f. 1728.
c) Helga,f. 1729.
d) Margrét,f. 1736.
e) Ingibjörg,f. 1737.
7. a Sigríður Eggertsdóttir,
f. 1695,
d. 14. júní 1799.
7. b Ólafur Eggertsson,
f. 1728,
d. 18. júlí 1794.
7. c Helga Eggertsdóttir,
f. 1729,
d. 19. apr. 1809.
7. d Margrét Eggertsdóttir,
f. 1736,
d. eftir 1801.
7. e Ingibjörg Eggertsdóttir,
f. 1737,
d. 10. ág. 1812.