4. e Kristín Jónsdóttir,
f. um 1590, húsfreyja á Ljósavatni.
– For.:
Jón Gottskálksson,
f. (1550) prestur í Reynistaðaklaustri, Skagaf. um 1571-1573 og í Víðimýri, Reykjum og Geldingaholti, Skag
d. af., frá 1577 og framundir 1590, prestur í Hvammi í Laxárdal ytri frá því fyrir 1590-1605 og loks á Setbergi í Eyrarsveit, snæf., frá því fyrir 1613,
d. um 1625.
– K:
Guðný Tumadóttir,
f. um 1560, prestfrú í Hvammi, Laxárdal.
– M:
Jón Magnússon,
f. um 1575, prestur í Grundarþingi í Eyjafirði um 1591-1596 er hann tekur við Hofi á Höfðaströnd, Skagaf.,, var dæmdur frá embætti 1599, bjó síðar á Ljósavatni.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigurður,f. um 1610.
b) Þórunn,f. um 1610.
5. a Sigurður Jónsson,
f. um 1610, bóndi og lögréttumaður á Hóli í Kinn,
d. um 1668.
– K:
Helga Pétursdóttir,
f. um 1610, húsfreyja á Hóli í Kinn.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Eiríkur,f. um 1630.
b) Þorbjörg,f. um 1630.
c) Jón pipar,f. um 1630.
d) Pétur,f. um 1630.
e) Jón brennir,f. 1639.
6. a Eiríkur Sigurðsson,
f. um 1630, bóndi á jörðu sinni, Víðivöllum í Fnjóskadal, Þing.,
d. eftir 1675.
– K:
Þóranna Jónsdóttir,
f. um 1630, húsfreyja á Víðivöllum í Fnjóskadal.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Þorbjörg,f. 1654.
7. a Þorbjörg Eiríksdóttir,
f. 1654, bjó á Víðivöllum í Hálsahreppi, Þing.1703.
– Barnsfaðir:
Jón eldri Þorvaldsson,
f. 1650, Kapellán á Hálsi, Hálsahreppi, Þing., aðstoðarprestur á Hálsi 1685-1705 og prestur þar frá 1705 til dauðadags,
d. 1711.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Kristín,f. 1677.
8. a Kristín Jónsdóttir,
f. 1677, skáld og geðprúð, vinnukona á Hálsi í Hálsahrepp, Þing.,
d. 1707.
6. b Þorbjörg Sigurðardóttir,
f. um 1630, bjó í Garði í Flateyjardal, rausnarkona. Átti barn með ótýndum dreng Þórði. Barnið dó ungt.
– Barnsfaðir:
Þórður Jakobsson,
f. um 1630.
– For.: XX
6. c Jón pipar Sigurðsson,
f. um 1630, bóndi á eignarjörð sinni Garði við Flateyjardal, barnlaus,
d. fyrir 1703.
6. d Pétur Sigurðsson,
f. um 1630, dó barnlaus í Skálholtsskóla.
6. e Jón brennir Sigurðsson,
f. 1639, bóndi á Dælum, Hálsahreppi, Þing. 1703. Var híddur fyrir guðs orða vanrækt.
5. b Þórunn Jónsdóttir,
f. um 1610.
– M:
Illugi Guðmundsson,
f. um 1600.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðný,f. 1637.
b) Guðmundur,f. um 1640.
6. a Guðný Illugadóttir,
f. 1637, bjó á Áslákstöðum, Glæsibæjarhreppi, Eyjaf.
– M:
Ari Einarsson,
f. um 1635, bóndi á Myrká í Hörgárdal og Ásláksstöðum í Kræklingahlíð, Eyjaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ólafur,f. 1666.
b) Kristín,f. 1670.
c) Illugur,f. 1672.
d) Þórunn,f. 1677.
e) Sigurður,f. 1680.
7. a Ólafur Arason,
f. 1666, sennilega ómagi í Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703, bóndi á Efstalandi í Öxnadal, Eyjaf.
– K:
Guðrún yngri Runólfsdóttir,
f. 1666, sennilega ómagi í Skriðuhreppi, 1703, húsfreyja á Efstalandi í Öxnadal, Eyjaf.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Ari,f. um 1705.
8. a Ari Ólafsson,
f. um 1705,
d. eftir 1757.
7. b Kristín Aradóttir,
f. 1670, var kölluð heimska-Kristín.
7. c Illugi Arason,
f. 1672, var á Ásláksstöðum í Glæsibæjarhreppi, Eyjaf. 1703,
d. 1707.
7. d Þórunn Aradóttir,
f. 1677, var á Ásláksstöðum í Glæsibæjarhreppi, Eyjaf. 1703,
d. 1707
7. e Sigurður Arason,
f. 1680, var á Ásláksstöðum í Glæsibæjarhreppi, Eyjaf. 1703.
– K:
Halla Magnúsdóttir,
f. 1675, var á Eyralandi Hrafnagilshreppi, Eyjaf. 1703,
d. 1752.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ari,f. um 1710.
b) Guðbjörg,f. um 1720.
8. a Ari Sigurðsson,
f. um 1710.
8. b Guðbjörg Sigurðardóttir,
f. um 1720.
6. b Guðmundur Illugason,
f. um 1640,
– Barn hans:
a) Guðrún,f. um 1680.
7. a Guðrún Guðmundsdóttir,
f. um 1680.
– Börn hennar:
a) Elín,f. um 1710.
b) Illugi,f. um 1710.
c) Jón,f. um 1710.
8. a Elín Þórðardóttir,
f. um 1710.
8. b Illugi Þórðarson,
f. um 1710.
8. c Jón Illugason,
f. um 1710.