4. a Ingibjörg Gottskálksdóttir,
f. (1580) húsfreyja á Steinsstöðum í Tungusveit, Skagaf.
For.:
Guðrún Gottskálksdóttir,
f. um 1545, húsfreyja á Reykjum í Tungusveit, Lýtingstaðahreppi, Skagaf.
– M:
Gottskálk Magnússon,
f. um 1525, sýslumaður í Skagafirði og bjó á Reykjum í Tungusveit, Skagaf., lögréttumaður,
d. eftir 1591.
– M:
Ólafur Halldórsson,
f. um 1580, bóndi á Steinstöðum í Tungusveit, Skagaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðrún,f. um 1610.
b) Sigríður,f. um 1610.
c) Oddný,f. um 1615.
5. a Guðrún Ólafsdóttir,
f. (1610 ) húsfreyja í Vindhælishreppi, Hún.
– M:
Gunnar Egilsson,
f. um 1605, bóndi í Vindhælishreppi, Hún., hillti konung á Vindhælisþingi, Hún. 1649.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Oddný,f. 1640.
b) Ingibjörg,f. 1642.
c) Guðrún,f. 1648.
6. a Oddný Gunnarsdóttir,
f. 1640, húsfreyja í Enni, Höfðastrandarhreppi, Skagaf.
– M:
Ásmundur Einarsson,
f. 1646, bóndi og bókbindari og lögréttumaður í Enni, Höfðastrandarhreppi, Skagaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Einar,f. 1676.
b) Sigfús,f. 1679.
c) Erlendur,f. 1680.
d) Ingiríður,f. 1684.
7. a Einar Ásmundsson,
f. 1676, var í Enni, Höfðastrandarhreppi, Skagaf. 1703, var nokra vetur í latínuskóla á Hólastað, dó úr bólu utanlands.
7. b Sigfús Ásmundsson,
f. 1679 þjónustumaður á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf. 1703, prestur í Hofsstaðaþingi, Skagaf., frá 1703 til dauðadags, barnlaus,
d. 1707.
– K:
Guðný Gísladóttir,
f. 1677, þjónustustúlka á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf., húsfreyja á Frostastöðum, Skagaf.
– For.: XX
d. 1707.
7. c Erlendur Ásmundsson,
f. 1646, þjónustumaður á Hofi í Höfðastrandarhreppi, Skagaf.,
d. 1707.
7. d Ingiríður Ásmundsdóttir,
f. 1684, var í Enni Höfðastrandarhreppi 1703,
d. 1707.
6. b Ingibjörg Gunnarsdóttir,
f. 1642, húsfreyja á Hrafnagili, Skefilsstaðahreppi.
– M:
Þorleifur Illugason,
f. 1633, bóndi á Hrafnagili Skefilsstaðahreppi, Skagaf., ættrður af Skaga.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Illugi,f. 1670.
b) Katrín,f. 1672.
c) Guðrún eldri,f. 1679.
d) Þorgrímur,f. 1680.
e) Sveinn,f. 1681.
f) Jón ,f. 1683.
g) Guðrún yngri,f. 1685.
7. a Illugi Þorleifsson,
f. 1670, var á Hrafnagil, Skefilsstaðahreppi, Skagaf. 1703.
7. b Katrín Þorleifsdóttir,
f. 1672. Gisti nóttina fyrir páska 1703 á Hjaltabakka í Torfalækjarhreppi. E.t.v. móðir Sigurðar Einarssonar. Ættuð úr Hegranessýslu. Sjá minna
– M:
Einar Sigurðsson,
f. 1663.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Gísli,f. um 1705.
b) Jón,f. um 1705.
c) Guðrún,f. um 1705.
8. a Gísli Einarsson,
f. (1705)
8. b Jón Einarsson,
f. (1705)
8. c Guðrún Einarsdóttir,
f. (1705)
7. c Guðrún eldri Þorleifsdóttir,
f. 1679 var á Hrafnagili í Skefilsstaðahreppi 1703.
7. d Þorgrímur Þorleifsson,
f. 1680, vinnumaður í Tungu, Sauðárhreppi, Skagaf., bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skagaf.,og síðar í Sveinstaðahreppi, Hún.
– K:
Oddný Sigurðardóttir,
f. 1681 var í Miðhúsum í Sveinstaðahreppi, Hún., 1703, húsfreyja í Sveinstaðahreppi, Hún.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Þorleifur,f. 1719.
b) Ingibjörg,f. 1720.
c) Magnús,f. 1727.
8. a Þorleifur Þorgrímsson,
f. 1719,
d. 1776.
8. b Ingibjörg Þorgrímsson,
f. 1720.
8. c Magnús Þorgrímsson,
f. 1727,
d. 10. mars 1776.
7. e Sveinn Þorleifsson,
f. 1681 vinnumaður á Finnstöðum, vindhælishreppi, Hún.,
d. eftir 1720.
– Barnsmóðir:
Sigríður Bjarnadóttir,
f. 1686, vinnukona á Grænavatni, Skútustaðahreppi, Þing., síðar húskona á Melstað í Miðfirði, Hún.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Jón,f. um 1715.
8. a Jón Sveinsson,
f. um 1715,
d. eftir 1762.
7. f Jón Þorleifsson,
f. 1683 var á Hrafnagili, Skefilsstaðahreppi, Skagaf. 1703 barnlaus.
7. g Guðrún yngri Þorleifsdótti,
f. 1685, var á Hrafnagili í Skefilsstaðahrepp, Skagaf. 1703.
6. c Guðrún Gunnarsdóttir,
f. 1684, bjó í Keldunesi í Kelduneshreppi, Þing.
– M:
Jón Árnason,
f. um 1645, bóndi í Keldunesi,
d. í ágúst 1700, varð úti á Reykjanesheiði í óverði.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Oddný.f. 1680.
b) Gunnar,f. 1683.
c) Guðrún,f. 1684.
d) Sigríður,f. um 1685.
6. c Oddný Jónsdóttir,
f. 1680, húsfreyja í Keldunesi í Kelduneshreppi, Þing., mikilhæf kona,
d. 1741.
– M:
Magnús Einarsson,
f. 1675, aðstoðarprestur í Keldunesi í Kelduhverfi 1707-12 og á Húsavík 1712 til dauðadags,
d. 23. febr. 1728.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón,f. um 1707.
b) Guðrún eldri,f. um 1708.
c) Guðrún yngri,f. um 1710.
d) Skúli,f. 12. des. 1711.
e) Sigríður,f. um 1720.
f) Einar,f. um 1720.
– M:
Þorleifur Skaftason,
f. 1683, þjónustumaður á Stóruökrum í Blönduhlíð, Skagaf., prestur á Hólum 1707-1724 ogprófastur í Skagafjarðarprófastumdæmi, 1708- 1724, prestur í Múla í Aðaldal, Þing., frá 1724-dauðadags,
d. 1748.
– For.: XX
7. a Jón Magnússon,
f. um 1707.
7. b Guðrún eldri Magnúsdóttir,
f. um 1708,
d. 23. jan. 1738.
7. c Guðrún yngri Magnúsdóttir,
f. um 1710,
d. 1742.
7. d Skúli Magnússon,
f. 12. des. 1711,
d. 9. nóv. 1794.
7. e Jón Magnússon,
f. 1715,
d. 20. jan. 1796.
7. f Sigríður Magnúsdóttir,
f. um 1720,
d. 8. des. 1767.
7. g Einar Magnússon,
f. um 1720,
d. 22. jan. 1772.
6. b Gunnar Jónsson,
f. 1683, vinnumaður í Keldunesi í Keldunesshreppi, Þing.,
d. 1707.
6. c Guðrún Jónsdóttir,
f. 1684, vinnukona í Keldunesi, Keldunesshreppi,
d. 1707.
6. d Sigríður Jónsdóttir,
f. um 1685.
– M:
Jón Ketilsson,
f. 1685, var í Garði Keldunesshreppi, Þing. 1703, lærði til skóla, prestur í Garði í Kelduhverfi, þong. 1712-1732, aðstoðarprestur á Myrká í Hörgárdal, Eyjaf., 1732-1734 og prestur á Myrká 1734-1751. Þótti góður smiður og bókbindari, vel látinn maður hvorki talin gáfumaður né skörungur,
d. 5. mars 1753.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón,f. um 1715.
b) Þorgrímur,f. um 1720.
c) Ketill,f. 1721.
d) Guðrún,f. 1722.
7. a Jón Jónsson,
f. um 1715.
7. b Þorgrímur Jónsson,
f. um 1720,
d. 1760.
7. c Ketill Jónsson,
f. 1721,
d. 1757.
7. d Guðrún Jónsdóttir,
f. 1722,
d. í mars 1776.
5. b Sigríður Ólafsdóttir,
f. (1610)
– Barnsfaðir:
Gísli Andrésson,
f. (1605)
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Sesselja,f. 1638.
6. a Sesselja Gísladóttir,
f. 1638, bjó á Framnesi í Blönduhlíð, Skagaf.
M:
Ólafur Magnússon,
f. 1631, lögréttumaður og bóndi á Reykjarhóli, hjá Víðimíri, Skagaf.,
d. 10. des. 1699.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigríður,f. 1673.
b) Ingunn,f. um1675.
c) Sigríður,f. um1675.
d) Jón,f. 1682.
7. a Sigríður Ólafsdóttir,
f. 1673, húsfreyja á Framnesi í Blönduhlíðarhreppi, Skagaf.
– M:
Gottskálk Þorbjörnsson,
f. 1661, bóndi á Framnesi í Blönduhlíð, Skagaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigríður,f. 1701.
b) Halldóra, f. 1703.
8. a Sigríður Gottskálksdóttir.
f. 1701.
8. b Halldóra Gottskálksdóttir,
f. 1703.
7. b Ingunn Ólafsdóttir,
f. um 1675 vinnukona í Skagafjarðarsýslu.
7. c Sigríður Ólafsdóttir,
f. um 1675.
7. d Jón Ólafsson,
f. 1682, var á Framnesi í Blönduhlíð, Skagaf., 1703, prestur á Stað í Hrútafirði,
d. 1707.
– K:
Guðrún Tómasdóttir,
f. 1682, var á Syðribrekkum í Blönduhlíð, Skagaf. 1703.
– For.: XX
5. c Oddný Ólafsdóttir,
f. (1615)
– M:
Snjólfur Gunnarsson,
f. (1615) ættaður úr Fljótum, Skagaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ingibjörg,f. 1645.
b) Gunnar,f. um 1645.
c) Ólafur,f. um 1645.
6. a Ingibjörg Snjólfsdóttir,
f. 1645. Sennilega sú sem er ómagi í Seiluhreppi, Skagaf. 1703.
6. b Gunnar Snjólfsson,
f. (1645)
6. c Ólafur Snjólfsson,
f. (1645)