4. a Leifur Árnasson,
f. 5. nóv. 1938 á Siglufirði,
d. 18. febr. 1939 á Siglufirði.
– For.:
Guðrún Jónína Sigurpálsdóttir,
f. 27. febr. 1919 á Kambi í Deildardal, Hofshr, Skagf., húsfreyja á Dalvík.
– Fyrrum sambýlismaður:
Árni Jónsson,
f. 3. mars 1906 í Skagafjarðarsýslu, lausamaður á Vatnsskarði í Víðimýrarsókn, Skagaf., 1930 síðar verkamaður á Siglufirði 1938, seinast bús. í Reykjavík,
d. 29.júní 1985.
– For.:
Jón Eyjólfsson,
f. 7. ág. 1859 á Ytra-Þverfelli, Bólstaðarhreppi, A- Hún.,
d. 1. ág. 1908 á Kríthóli í Neðribyggð, Lýtingsstaðarhreðði, Skagf.
– K:
Ingibjörg Björnsdóttir,
f. 25. febr. 1865 í Reykjasókn, Lýtingsstaðarhreppi, Skagaf.,
d. 6. júlí 1914.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.