3. f Páll Magnússon,
f. 21. mars 1918 á Grund í Svarfaðardal, Eyjaf., bílstjóri á Siglufirði síðar á Akureyri.
d. 23. júlí 1974 á Akureyri.
– For.:
Magnús Pálsson,
f. 1. september 1883 í Göngustaðarkoti, Svarfaðardalshr., Magnús var bóndi og búfræðingur á Grund í Svarfaðardalshr., 1908-26 og síðar í Brimnesi í Skagafirði til 1929, bjó á Móskógum í Fljótum, Skagafirði 1940-45 brá þá búi og flutti til Siglufjarðar vann þar í Síldarverksmiðjunum ríkisins,
d. 6. maí 1962 á Siglufirði.
-K: 13. febrúar 1908.
Þórunn Sigurðardóttir,
f. 23. apríl 1888 að Tjarnargarðshorni, Svarfaðardalshr. Eyf., húsfreyja á Grund, Móskógum og Siglufirði,
d. 2. júní 1951 á Siglufirði.
– K:
Auður Magnea Jónsdóttir,
f. 21. apr. 1891 á Sauðárkróki. Verslunarm., á Siglufirði og Akureyri.
– For:.
Jón Björnsson,
f. 17. nóv. 1891 í Hringsdal, Grýtubakkahr., S-Þing., verslunarmaður og deildarstjóri á Sauðárkróki.,
d. 17. sept. 1982 á Sauðárkróki,
– K:
Unnur Magnúsdóttir,
f. 29. júní 1894 á Hlíðarenda í Borgarsveit , Skarðshr., Skagaf.,
d. 17. nóv. 1985 á Sauðárkróki. Húsfreyja á Sauðárkróki.
– Börn þeirra:
a) Jón,f. 22. febr. 1942.
b) Guðný,f. 21. nóv.1943.
c) Þórunn,f. 6. maí 1945.
d) Unnur Björk,f. 29. júlí 1946.
e) Magnús,f. 15. okt. 1955.
Heimildir:
f. 21. mars 1918 á Grund í Svarfaðardal, Eyjaf., bílstjóri á Siglufirði síðar á Akureyri.
d. 23. júlí 1974 á Akureyri.
– For.:
Magnús Pálsson,
f. 1. september 1883 í Göngustaðarkoti, Svarfaðardalshr., Magnús var bóndi og búfræðingur á Grund í Svarfaðardalshr., 1908-26 og síðar í Brimnesi í Skagafirði til 1929, bjó á Móskógum í Fljótum, Skagafirði 1940-45 brá þá búi og flutti til Siglufjarðar vann þar í Síldarverksmiðjunum ríkisins,
d. 6. maí 1962 á Siglufirði.
-K: 13. febrúar 1908.
Þórunn Sigurðardóttir,
f. 23. apríl 1888 að Tjarnargarðshorni, Svarfaðardalshr. Eyf., húsfreyja á Grund, Móskógum og Siglufirði,
d. 2. júní 1951 á Siglufirði.
– K:
Auður Magnea Jónsdóttir,
f. 21. apr. 1891 á Sauðárkróki. Verslunarm., á Siglufirði og Akureyri.
– For:.
Jón Björnsson,
f. 17. nóv. 1891 í Hringsdal, Grýtubakkahr., S-Þing., verslunarmaður og deildarstjóri á Sauðárkróki.,
d. 17. sept. 1982 á Sauðárkróki,
– K:
Unnur Magnúsdóttir,
f. 29. júní 1894 á Hlíðarenda í Borgarsveit , Skarðshr., Skagaf.,
d. 17. nóv. 1985 á Sauðárkróki. Húsfreyja á Sauðárkróki.
– Börn þeirra:
a) Jón,f. 22. febr. 1942.
b) Guðný,f. 21. nóv.1943.
c) Þórunn,f. 6. maí 1945.
d) Unnur Björk,f. 29. júlí 1946.
e) Magnús,f. 15. okt. 1955.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.