- e Birna Ásgerður Björnsdóttir,
f. 14. ág. 1926 á Ísafirði húsfreyja og skrifstofumaður í Reykjavík,
d. 29. sept. 2019 í Reykjavík.
– For.:
Björn Friðfinnsson,
f. 26. febr. 1888 á Atlastöðum, Svarfaðardalhr., Eyf., skipstjórir á Ísafirði,
d. 28. ágúst 1926 drukknaði á Siglufirði.
– K:
Þórkatla Þorkelsdóttir,
f. 1. mars 1885 í Hnífsdal, húsfreyja á Ísafirði,
d. 23. ágúst 1975 í Keflavík.
– M: 7. ágúst 1948.
Pétur Pálsson,
f. 5. apr.1926 á Eskifirði, efnaverkfræðingur í Reykjavík,
d. 26. jan. 2007.
– For.:
Páll Magnússon,
f. 27. sept. 1891 á Þingmúla Skriðneshr., S- Múl., lögfræðingur og framkvæmdastjóri á Eskifirði,
d. 19. febr. 1985,
-K: .xx
f. 28. apr. 1902 í S-Múl.,
d. 29. okt. 1987.
– Börn þeirra:
a) Ingibjörg,f. 1. jan.1953.
b) Pétur,f. 25. ág. 1960. - a Ingibjörg Pétursdóttir,
f. 1. jan. 1953 í Reykjavík, húsfreyja og líffræðingur í Reykjavík.
– For.:
Birna Ásgerður Björnsdóttir,
f. 14. ág. 1926 á Ísafirði húsfreyja í Reykjavík.
– M: 7. ágúst 1948.
Pétur Pálsson,
f. 5. apr.1926 á Eskifirði, efnaverkfræðingur í Reykjavík.
d. 26. jan. 2007.
– Fyrrum sambýlismaður:
Erik William Splitorff,
f. 20. júlí 1954.
– For .: XX
– Barn þeirra:
a) Björn Börkur,f. 16. júní 1979. - a Björn Börkur Eiriksson,
f. 16. júní 1979 í Danmörku.
– For.:
Ingibjörg Pétursdóttir,
f. 1. jan. 1953 í Reykjavík, húsfreyja og líffræðingur í Reykjavík.
– Fyrrum sambýlismaður:
Erik William Splitorff,
f. 20. júlí 1954.
– Fyrrum sambýliskona:
Hrund Guðmundsdóttir,
f. 20. des.1979.
– For:. XX
– Börn þeirra:
a) Fura ,f. 4. des. 2005.
b) Ösp,f. 2. des. 2011.
– K:
Hrefna Sif Gunnarsdóttir,
f. 29.júlí 1988.
– For.: XX - a Fura Barkardóttir,
f. 4. des. 2005 í Reykjavík.
– For.:
Björn Börkur Eiriksson,
f. 16. júní 1979 í Danmörku.
– Sambýliskona:
Hrund Guðmundsdóttir,
f. 20. des.1979. - b Ösp Barkardóttir,
f. 2. des. 2011 í Reykjavík.
– For.:
Björn Börkur Eiriksson,
f. 16. júní 1979 í Danmörku.
– Sambýliskona:
Hrund Guðmundsdóttir,
f. 20. des.1979. - e Pétur Pétursson,
f. 25. ág. 1960 í Reykjavík,
d. 12. ág. 1987 í Reykjavík.
– For.:
Birna Ásgerður Björnsdóttir,
f. 14. ág. 1926 á Ísafirði húsfreyja í Reykjavík.
– M: 7. ágúst 1948.
Pétur Pálsson,
f. 5. apr. 1926 á Eskifirði, efnaverkfræðingur í Reykjavík.
d. 26. jan. 2007.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.