5. a Alís Inga Freygarðsdóttir,
f. 26. júlí 1972 á Akureyri,
– For.:
Heiðbrá Guðmundsdóttir,
f. 11. des. 1954 á Akureyri, húsfreyja og sjúkraliði á Neskaupstað.
– Barnsfaðir:
Freygarður Einar Jóhannsson,
f. 7. ág. 1955, bús í Grindavík.
– M:
Yngvi Rafn Yngvason,
f. 18. apr. 1965 í Reykjavík, kvikmyndatökumaður, tölvunarfræðingur í Hafnarfirði.
– For:.
Yngvi Rafn Baldvinsson,
f. 9. ág. 1926 á Hjalteyri, Eyf., forstöðumaður, íþróttakenari í Hafnarfirði.
d. 21. apr. 2011 í Hafnarfirði.
– K:
Þórunn Elíasdóttir,
f. 11. jan. 1931 á Dalvík, húsfreyja og skólasafnsvörður í Hafnarfirði,
d. 2007.
– Börn þeirra:
a) Eydís Rut,f. 5. júlí 1997.
b) Mikael Björn,f. 28. maí 2003.
c) Þórunn Eva,f. 30. apr. 2005.
6. a Eydís Rut Yngvarsdóttir,
f.5. júl 1997 á Akureyri.
– For.:
Alís Inga Freygarðsdóttir,
f. 26. júlí 1972 á Akureyri.
– M:
Yngvi Rafn Yngvason,
f. 18. apr. 1965 í Reykjavík, kvikmyndatökumaður, tölvunarfræðingur í Hafnarfirði.
6. b Mikael Björn Yngvason.
f. 28. maí 2003 á Akureyri.
– For.:
Alís Inga Freygarðsdóttir,
f. 26. júlí 1972 á Akureyri.
– M:
Yngvi Rafn Yngvason,
f. 18. apr. 1965 í Reykjavík, kvikmyndatökumaður, tölvunarfræðingur í Hafnarfirði.
6. c Þórunn Eva Yngvadóttir,
f. 30. apr. 2005 á Akureyri.
– For.:
Alís Inga Freygarðsdóttir,
f. 26. júlí 1972 á Akureyri.
– M:
Yngvi Rafn Yngvason,
f. 18. apr. 1965 í Reykjavík, kvikmyndatökumaður, tölvunarfræðingur í Hafnarfirði.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.