Guðrún Jósefsdóttir

4. b               Guðrún Jósefsdóttir,
27. des. 1935 á Böggvisstöðum, Svarfaðardalshr., Eyf., húsfreyja Húsavík,
d. 20. jan. 2012 á Húsavík.
– For.: 
Sigríður Lovísa Loftsdóttir,
f. 9. okt. 1908 á Böggvisstöðum, Svarfaðardalshr.Eyf., húsfreyja á Dalví, Húsavík.

Vinnukona á Böggvisstöðum um 1930, Tjarnarsókn Eyf.,
d. 20. mars 1982 á Húsavík.
– M:
Jósef Víglundur Vigfússon,
f. 13. apr. 1911 að Halldórsbúð á Dalvík, sjómaður útgerðarmaður á Dalvík og Húsavík,

d. 28. maí 1966.
– M:  21. desember 1957.
Kristján Sæþórsson,
f. 23. júlí 1929 að Helgastöðum Reykdælahr., S.- Þing., vrslunarmaður á Húsavík.
d. 2. febrúar 2011.
For:.
Sæþór Kristjánsson,

f. 6.júní 1905 að Kraunastöðum Aðaldælahr.,S.-Þing.,síðar á Húsavík, bóndi í Austurhaga, Aðaldælahr., S.-Þing.,
f. 2. janúar 1993 á Húsavík.
– K:  11. júní 1930.
Ragna Gísladóttir,
f. 1.oktober 1899 að Presthvammi Aðaldælahr.,S.-Þing., húsfreyja,  Austurhaga og Húsavík,
d. 17. janúar 1986 á Húsavík.
Börn þeirra:
a)    Ragna,f. 8. okt. 1957.
b)    Sæþór,f. 6. sept. 1958.
c)    Sigríður Lovísa,f.  14. okt 1960.
d)    Guðrún Agnes,f. 9. júní 1962.
e)    Ingveldur,f. 13. nóv. 1965.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

 

Undirsidur.