Unnur Pálsdóttir

3. a                 Unnur Pálsdóttir,
f. 22. júní 1905 á Hofsós, Skagaf. Húsfreyja í Vestmannaeyjum, Hafnarfirði og síðast í Hveragerði,
d. 14. október 1981 í Reykjavík.
– For.:
Páll Árnason,
f. 9. júlí 1879 að Hreiðarsstöðum, Páll var kennari og bóndi á Kvíabekk í Ólafsfirði síðar kennari, matsmaður á Hofsósi og gengdi þar mörgum trúnaðarstörfum. Páll  reisti sér  bú í Ártúnum  við Hofsós var þar  til 1946 en flutti þá til Hofsós. Páll var við fyrstu kynni alvörugefinn, en glaður og reifur í vina hóp,

d. 15. desember 1965 á Sauðárkri.
– K: 14. júlí 1904 á Hofsósi.
Þórey Halldóra Jóhannsdóttir,
f. 21. ágúst 1875 að Mýrarkoti, Hofshr. Skagaf.  Halldóra var með glaðan og hreinan svip, hún var Ljósmóðir í um 50 ár og var lánsöm í þeim störfum,

d. 31. júlí 1957 á Hofsósi.
– M: 29. júní 1929.
Sveinn Guðmundsson,
f. 17. apríl 1905 í Grænanesi, Norðfjarðarhr., S.Múl. Forstjóri og kaupmaður í Eyjaf., og Vestmannaeyjum, Hveragerði,
d. 16. ágúst  1981 í Reykjavík.
For:.
Guðmundur Stefánsson,
f. 1. sept. 1873 á Hólum, Norðfjarðarhr. Suður Múl.,
d. 18. ág. 1959, bóndi og verkamaður, Norðfirði og Neskaupstað.
– K:
Valgerður Árnadóttir,
f. 1. jún. 1881 í Grænanesi, Norðfjarðarhr., húsfreyja Norðfjarðarhr., síðar Neskaupstað,
d. 29. júlí 1948.
Börn þeirra:
a)    Garðar, f. 11. mars 1931.
b)    Ásdís,f.18.júní 1932.
c)    Aðalheiður f. 28 janúar 1936.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

 

Undirsidur.