Pála Pálsdóttir

3. d               Pála Pálsdóttir,
f. 25. oktober 1912 í Ártúni v/ Hofsós kennari í Súðavík og Hofsósi, organisti og kórstjóri á Hofsósi síðast bús. á Sauðárkróki.
d. 29. maí 1993 á Sauðárkróki.
– For.:  
Páll Árnason,
f. 9. júlí 1879 að Hreiðarsstöðum, Páll var kennari og bóndi á Kvíabekk í Ólafsfirði síðar kennari, matsmaður á Hofsósi og gengdi þar mörgum trúnaðarstörfum. Páll  reisti sér  bú í Ártúnum  við Hofsós var þar  til 1946 en flutti þá til Hofsós. Páll var við fyrstu kynni alvörugefinn, en glaður og reifur í vina hóp,

d. 15. desember 1965 á Sauðárkri.
– K: 14. júlí 1904 á Hofsósi.
Þórey Halldóra Jóhannsdóttir,
f. 21. ágúst 1875 að Mýrarkoti, Hofshr. Skagaf.  Halldóra var með glaðan og hreinan svip, hún var Ljósmóðir í um 50 ár og var lánsöm í þeim störfum,

d. 31. júlí 1957 á Hofsósi.
– M: 31.maí 1940.
Þorsteinn Hjálmarsson.
f. 14. febrúar 1913 í Hlíð, Súðavíkurhreppi N.Ís. Póst og Símstöðvarstjóri, kennari á Hofsósi og oddviti í Hofssóshrepp.
d. 26. mars 1981 í Reykjavík.
For:.
Hjálmar Hjálmarsson,
f. 15. ág. 1875 á Dvergasteini, Súðavíkurhreppi, bóndi í Hlíð Álftafirði,
d. 28. oktob.1949.
– K:
Salóme Rósinkransdóttir,
f. 27. ág. 1877 á Hesti í Suðavíkurhr.,
d. 26. okt. 1964, húsfreyja í Hlíð Álftafirði, Súðavíkurhr., N.Ís.
Börn þeirra:
a)    Páll Reynir, f. 17. maí 1941.
b)    María Hjálmdís,f. 25. febrúar 1943.
c)    Þórey Jóhanna Dóra,f. 31.mars 1944.
d)   Gestur, f. 6. september 1945.
e)   Anna Pála,f. 19. mars 1947.
f)    Þorsteinn,f. 27. mars 1948
g)   Broddi, f. 5. janúar 1951.
h)   Snorri, f. 23. júní 1956
i)    Rósa, f. 12. ágúst 1958.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

Undirsidur.