Anna Pálsdóttir

  1. c               Anna Pálsdóttir,
    f. 14. maí 1910 f. í Ólafsfirði. Ljósmóðir í Reykjavík, Vestmannaeyjum.
    d. 6. september 1984 í Reykjavík.
    – For.:
    Páll Árnason,
    f. 9. júlí 1879 að Hreiðarsstöðum, Páll var kennari og bóndi á Kvíabekk í Ólafsfirði síðar kennari, matsmaður á Hofsósi og gengdi þar mörgum trúnaðarstörfum. Páll  reisti sér  bú í Ártúnum  við Hofsós var þar  til 1946 en flutti þá til Hofsós. Páll var við fyrstu kynni alvörugefinn, en glaður og reifur í vina hóp,
    d. 15. desember 1965 á Sauðárkri.
    – K: 14. júlí 1904 á Hofsósi.
    Þórey Halldóra Jóhannsdóttir,
    f. 21. ágúst 1875 að Mýrarkoti, Hofshr. Skagaf.  Halldóra var með glaðan og hreinan svip, hún var Ljósmóðir í um 50 ár og var lánsöm í þeim störfum,
    d. 31. júlí 1957 á Hofsósi.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.