- b Rannveig Traustadóttir,
f.3. nóv. 1956 á Akureyri, leikskólakennari, Akureyri, Kópavogi, Vestmannaeyjum.
– For.:
Trausti Helgi Árnason,
f. 21. maí 1929 á Atlastöðum, Svarfaðardalshr. Eyf. Menntaskólakennari og múrarameistari á Akureyri,
d. 20. júní 2014 á Akureyri.
– K: 27. desember 1953.
Margrét Jónsdóttir,
f. 25. jan.1927 í Langhúsum, Viðvíkurhr., Skagf. Skrifstofumaður, talsímakona á Akureyri,
d. 16. jan. 2017.
– M: 22. febrúar 1985.
Einar Birgir Steinþórsson,
f. 22. maí 1957 á Egilsstöðum, skólameistari í Flensborg Hafnarfirði.
– For:.
Steinþór Magnússon,
f. 5. sept. 1924 á Hjartarstöðum, kennari og bóndi, Hjartarstöðum, Eiðaþinghá.
– K:
Sólveig Aðalbjörnsdóttir,
f. 3. jan. 1931 á Unuósi í Hjaltastaðaþinghá, húsfreyja Hjartarstöðum, síðar verslunarmaður á Egilsstöðum.
– Börn þeirra:
a) Margrét,f. 23. ág. 1989.
b) Sólveig,f. 20. júlí 1996. - a Margrét Einarsdóttir,
f. 23. ág. 1989 í Reykjavík.
– For.:
Rannveig Traustadóttir,
f.3. nóv. 1956 á Akureyri, leikskólakennari, Akureyri, Kópavogi, Vestmannaeyjum.
– M: 22. febrúar 1985.
Einar Birgir Steinþórsson,
f. 22. maí 1957 á Egilsstöðum, skólameistari í Flensborg Hafnarfirði. - b Sólveig Einarsdóttir,
f. 20. júlí 1996 í Reykjavík.
– For.:
Rannveig Traustadóttir,
f.3. nóv. 1956 á Akureyri, leikskólakennari, Akureyri, Kópavogi, Vestmannaeyjum.
– M: 22. febrúar 1985.
Einar Birgir Steinþórsson,
f. 22. maí 1957 á Egilsstöðum, skólameistari í Flensborg Hafnarfirði.
– M:
Dagur Andri Friðgeirsson Hjaltalín,
f. 22.jan. 1995.
– Börn þeirra:
a) Ísold Aría,f. 20.mars 2018.
b) Apríl Emma,f. 27.apr.2020.
6.a Ísold Aría Hjaltalín Dagsdóttir,
f. 20.maí 2018 í Reykjavík.
– For.:
Sólveig Einarsdóttir,
f. 20. júlí 1996 í Reykjavík.
– M:
Dagur Andri Friðgeirsson Hjaltalín,
f. 22.jan. 1995.
6.b Apríl Rmma Hjaltalín Dagsdóttir,
f. 27.apr. 2020 í Reykjavík.
– For.:
Sólveig Einarsdóttir,
f. 20. júlí 1996 í Reykjavík.
– M:
Dagur Andri Friðgeirsson Hjaltalín,
f. 22.jan. 1995.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.