Sigríður Árnadóttir

3. a               Sigríður Árnadóttir.
f. 22.maí 1917 á Atlastöðum, Svarfaðardal Eyj., húsfreyja, saumakona, verslunarmaður á Sauðárkróki,
d. 4. maí 2003 á Sauðárkróki.
– For.: 
Árni Árnason,

f. 19. júní 1892 á Atlastöðum, Svarfaðardalshr. Eyf.  Árni bjó á Atlastöðum 1915-36, síðan á
Syðri-Hofdölum í  Skagafirði, til 1950, brá þá búi og settist að  á Sauðárkróki. Árið 1938 seldi Árni Atlastaði.
-K: 23. júlí 1916.
Rannveig Rögnvaldsdóttir,
f. 8. okt. 1894 á Skeggsstöðum, Svarfaðardalshr. Eyf., húsfreyja á Atlastöðum, Svarfaðardalshr. Syðri-Hofdölum,Viðvíkurhr. Skag., og, Sauðárkróki,

d. 14. júlí 1989 á Sauðárkróki.
– M: 7. maí 1940.
Jón Hjaltdal Jóhannesson,
f. 24. júní 1911 á Hofi,  Hólahr., í Hjaltadal, Skag., bifreiðastjóri á Sauðárkróki og búfræðingur frá Hólaskóla,
d. 18. mars 1999.
For:.
Jóhann Guðmundsson,
f. 24. okt. 1876  í Hagakoti í Hjaltadal, bóndi í Brekkukoti, Hólahr.
– K:
Birgitta Guðmundsdóttir,
f. 1. mars 1881 á Óslandi, Hofshr. Óslandshlíð., Skag.,
d. 20. des. 1966 á Sauðárkróki húsfreyja í Brekkukoti, Hólahr., Skagaf.
Börn þeirra:
a)    Ásmundur,f. 7. mars 1940.
b)    Rannveig,f.4. sept. 1941.
c)    Jóhanna Birgitta,f. 22. ág. 1950.
d)    Árni,f. 5. nóv.1957.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

Undirsidur.