7 h Sigurður Sigurðarson,
f. 1807 á Þverá í Urðarsókn, Sigurður var vinnumaður á Atlastöðum, hann var ókvæntur en átti barn með Björgu Oddsdóttur, maður Bjargar var svo Gissur Jónsson frá Syðraholti og bóndi í Árgerði,Svarfaðardal,
d. 4. nóv. 1854 á Atlastöðumí Svarfaðardal.
– For.:
Sigurður Hallgrímsson,
f. 29. okt. 1771 á Hóli í Uppsaströn, bóndi á Þverá í Skíðadal, Eyjaf.,
d. 7.okt. 1838 á Þverá í Skíðadal, Eyjaf.
– K. 24. des. 1792.
Ragnhildur Jónsdóttir,
f. um 1762 í Hofsárkoti í Svarfaðardal, húsfreyja á Þverá í Skíðadal,
d. 4. okt. 1820 á Þverá.
– Barnsmóðir:
Björg Oddsdóttir,
f. 1801 á Völlum í Vallarsókn, Eyjaf., húsfreyja í Árgerði og lifði mann sinn mörg ár og bjó í Árgerði og elllinni var hún á Atlastöðum.
d. 6. Júní 1894 á Tjörn í Tjarnarsókn, Eyjaf.
For.:
Oddur Jónsson,
f. um 1755, verkamaður á Völlum í Svarfaðardal,
– K:
Sigríður Halldórsdóttir,
f. 1755, frá Hrísum í Svarfaðardal.
– Barn þeirra:
a) Björn ,f. 18. Ág. 1829.
8 a Björn Sigurðsson,
f. 18. ág. 1829 á Þverá í Skíðadal, Eyjaf., bóndi á Atlastöðum. Björn var einkaerfingi Páls Þorkelssonar, bónda á Atlastöðum. Björn bjó góðu búi á Atlastöðum til 1890. Bú Björns var 4. kýr 80. fjár, 5. hross.
Myndalegan torfbæ með timburþili reisti hann 1878 að mestu í júlí 1968.
d. 11. okt. 1905.
– K. 10. okt. 1855.
Anna Jónsdóttir,
f. 8. febr. 1831 á Búrfelli , húsfreyja á Atlastöðum,
d. 24. febr. 1860.
For.:
Jón Guðmundsson,
f. 1795 á Þúfnavöllum, bóndi í Litlakoti,Svarfaðardalshreppi.
d. 1. Júlí 1865,
– K:
Ragnhildur Árnadóttir,
f. 14. Febr. 1795 á Sauðaneskoti, húsfreyja í Litlakoti,
d. 20. Okt. 1856 á Þorsteinsstöðum.
– Börn þeirra:
a) Guðrún Hildur,f. 1856.
b) Páll,f. 16. Ág. 1858.
c) Anna Sigríður,f. 7. Des. 1859.
– K
Sigríður Jónasdóttir,
f. 14. ág. 1831 á Þverá í Staðarbyggð, húsfreyja á Atlastöðum,
d. 16. Jan. 1905.
For.:
Jónas Jónsson,
f. 1801 Helgárseli Eyjaf.Bóndi á Jódísarstöðum,
d. 19. Apr. 1895,
– K:
Guðrún Pálsdóttir,
f. 10. Des. 1798 í Fífilsgerði,
d. 17. Okt. 1860.
– Börn þeirra:
d) Guðrún,f. 1861.
e) Guðrún f. 12. nóvember 1863.
f) Sigurður f. 20. ágúst 1864.
g) Jón,f. 1867.
h) Jóhann f. 27. mars 1869.
i) Ágúst,f. 19.ág.1870.
j) Björn f. 1. maí 1873.
Sjá um Björn á Atlastöðum og konur hans tvær í niðjatali Atlastaða.