- b María Hjálmdís Þorsteinsdóttir,
f. 25. febr.1943 á Hofsósi, sjúkraþjálfi og lektor í Reykjavík.
– For.:
Pála Pálsdóttir,
f. 25. oktober 1912 í Ártúni v/ Hofsós kennari í Súðavík og Hofsósi, organisti og kórstjóri á Hofsósi,
d. 29. maí 1993 á Sauðárkróki.
– M: 31.maí 1940.
Þorsteinn Hjálmarsson.
f. 14. febrúar 1913 í Hlíð, Súðavíkurhreppi N.Ís. Póst og Símstöðvarstjóri, kennari á Hofsósi og oddviti í Hofssóshrepp,
d. 26. mars 1981 í Reykjavík.
– Barnsfaðir:
Guðmundur Páll Ólafsson,
f, 2. júlí 1941 á Húsavík, lífræðingur og rithöfundur í Stykkishólmi,
d. 30. ág. 2012.
– For:.
Ólafur Friðbjarnarson, verkstj., og verslunarmaður á Húsavík.
f. 26. febr. 1900 á Eauðskriðu, Aðaldælahr. S.Þing.,
d. 6. nóv. 1966,
– K:
Brynhildur Snædal Jósefsdóttir,
f. 3. sept. 1902 í Látrum Sléttuhr. N.Ís.,
d. 3. nóv. 1991, kennari, síðar bús. í Reykjavík.
– Barn þeirra:
a) Blær,f. 25. júní 1973.
- a Blær Guðmundsdóttir,
f. 25. júní 1973 í Reykjavík.
– For.:
María Hjálmdís Þorsteinsdóttir,
f. 25. febr.1943 á Hofsósi, sjúkraþjálfi og lektor í Reykjavík.
– Barnsfaðir:
Guðmundur Páll Ólafsson,
f, 2. júlí 1941 á Húsavík, lífræðingur og rithöfundur í Stykkishólmi.
– M:
Finnur Birgir Jóhannsson,
f. 16. júní 1970 á Akureyri, verslunarmaður, Reykjavík.
– For.:
Jóhann Óskar Finnsson,
f. 13. júlí 1944 í Reykjavík, bús. á Selfossi.
– K:
Sigríður Hjaltadóttir,
f. 8. des. 1951 á Akureyri.
– Börn þeirra:
a) Rökkvi Steinn, f. 28.mars 1997.
b) Salka,f.12. mars 2006.
- a Rökkvi Steinn Finnsson,
f. 28.mars. 1997 í Reykjavík.
– For.:
Blær Guðmundsdóttir,
f. 25. júní 1973 í Reykjavík.
– Sambýlismaður:
Finnur Birgir Jóhannsson,
f. 16. júní 1970 á Akureyri, verslunarmaður, Reykjavík.
– Sambýliskona:
Arna Rún Jónsdóttir,
f. 1.ág. 1996.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Baltasar Blær,f. 9.okt. 2023.
7.a Baltasar Blær Rökkvason,
f. 9.okt. 2023 í Reykjavík.
– For.:
Rökkvi Steinn Finnsson,
f. 28.mars. 1997 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Arna Rún Jónsdóttir,
f. 1.ág. 1996.
6. b Salka Finnsdóttir,
f. 12. mars 2006 í Reykjavík.
– For.:
Blær Guðmundsdóttir,
f. 25. júní 1973 í Reykjavík.
– Sambýlismaður:
Finnur Birgir Jóhannsson,
f. 16. júní 1970 á Akureyri, verslunarmaður, Reykjavík.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.