6.e Ásgrímur Þorsteinsson,
f. 18. sept. 1866, hann var sjómaður eftir að hann hætti búskap í Nausti 1886, kendur var hann við Kamb á Siglufirði var hringjari og meðhjálpari við gömlukirkjuna á Eyrini á Siglufirði hann var léttur í Skapi,
d. 7. des. 1948.
– For.:
Guðrún Árnadóttir,
f. 12. mars 1832 í Hólakoti í Fljótum, Skagf., húsfreyja á Hóli og Stóru-Þverá í Fljótum, Skagaf.,
d. 30. ág. 1915 á Sandhóli á Siglufjarðareyri.
– M: 23. sept. 1854.
Þorsteinn Þorfinnsson,
f. 24. júlí 1830 á Hóli, Siglufirði, bóndi á Hóli, flutti inn í Fljót, bóndi á Stóru-Þverá,
Skagaf., 1860-1862, vinnumaður í Gröf á Höfðaströnd, Skagf., bjó í tvíbýli á Óslandi í Óslandshlíð, Skagaf. 1868-69, bóndi í Lónkoti, Skagf., 1869-70 í Neðri-Skúta á Siglufirði 1870-1883 eða til dauðadags,
d. 21. jan.1883 í Neðri-Skútu á Siglufirði.
– K: 28. oktober 1893.
Guðrún Guðleif Pálsdóttir,
f. 26. okt. 1860 á Siglunesi,
d. 24. sept. 1941 á Siglufirði.
– For.:
Páll Jónsson,
f. 1840, frá Auðnum í Ólafsfirði,
d. 1888,
– K:
Þuríður Bjarnadóttir,
f. 22. nóv. 1841 í Leyningi.
– Börn þeirra:
a) Kristján Ireneus Ágúst,f. 4. júní 1894.
b) Ólafur Pálsson,f. 11 . ág. 1895.
c) Hafliði Helgi,f. 19. júlí 1897.
d) Jón Bernharð,f. 20. ág. 1901.
e) Jóhann,f. 21. febr. 1903.
f) Angantýr,f. 16. des. 1904.