Magnús Gíslason

4.b                           Magnús Gíslason,
f. 20. mars 1828 á Nefstöðum í Stíflu, Skagf. Bóndi á Ljótsstöðum og Hugljótsstöðum á Höfðaströnd, Skagf., 1862-1884,
d. 25. jan. 1884 á Hugljótsstöðum á Höfðaströnd. Skagaf.
– For.:
Gísli Guðmundsson,
f. 1797 á Reykjarhóli í Fljótum, Skagf. Gísli bjó fyrst á Nefstöðum í Fljótum, Skagaf., þá á Garðshorni á Höfðaströnd, Skagaf., Húsbóndi á HNæsta síða›ofi, Hofssókn, Skagf. 1832-1838, bóndi í Hvammkoti á Höfðaströnd, Skagaf., 1838-1850, Þönglaskála á Höfðaströnd, Skagafirði, 1850-1851 fóru þá í  húsmensku,

d. 1873 á Hugljótsstöðum á Höfðaströnd, Skagaf.
– K:     1825.
Arnþrúður Þórðardóttir,
f.1798 á Melbreið í Fljótum, Skagaf. Var á Melbreið í Fljótum, Skagf., 1801. Húsfreyja á Hofi, Hofsókn, Skagf.,

d. 1869 á Miklabæ í Óslandshlíð, Skagaf.
– K:   1852.
Anna Sigríður Sölvadóttir,
f. 4. maí 1831 á Ljótsstöðum, Höfðaströnd, Skagf. Húsfreyja á Hugljótsstöðum, Skagf., var á  Reykjarhóli á Bökkum, Barðssókn, Skagf. 1901,
d. 1906 á Reykjarhóli á Bökkum, Skagf.
– For.: 
Sölvi Erlendsson

f. um 1801 á Vatni Höfðaströnd, Skagf., og bóndi á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 1870,
– K:
Guðbjörg Jónsdóttir,

f. 1809 á Ljótsstöðum, Skagf.,
d. 1862 á Höfða á Höfðaströnd, Skagaf.
Börn þeirra:
a)    Sigurbjörg,f. 16. ág.1853.
b)    Jón,f. 26. des.1854.
c)    Guðrún,f. 4. apr.1856.
d)    Salína Guðbjörg,f. 1858.
e)    Gísli,f. 1861.
f)     Salína Guðbjörg,f. 1863.
g)    Sölvi,f. 1867.
h)    Guðbjörg,f. 14. febr.1869.
i)      Arnþrúður Ingibjörg,f. 1872.
j)      Anna Sigríður,f. 10. júlí 1876.

Undirsidur.