11.a Linda Traustadóttir,
f. 21. sept. 1965 á Sauðárkróki.
– For.:
Alda Björk Konráðsdóttir,
f. 8. sept. 1942 á Tjörnum í Sléttuhlíð, Skagaf., húsfreyja á Laufskálum í Hólahreppi, Skagaf., starfaði síðar við Bændasdkólann á Hólum í Hjaltadal, Skagaf., og flutti síðar til Sauðárkróks,
d. 21. nóv. 2007 á Sauðárkróki.
– M: 1 desember 1964.
Jón Trausti Pálssom,
f. 8. jan. 1931, bóndi á Laufskálum í Hólahreppi, Skagaf.
– For.: XX
– M:
Hjalti Vésteinsson,
f. 9. okt. 1968.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Erna,f. 9. apr. 2001.
b) Atli,f. 8. jan. 2004.
12.a Erna Hjaltadóttir,
f. 9. apr. 2001 á Akranesi.
12.b Atli Hjaltason,
f. 8. jan. 2004 á Akranesi.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.